Saturday, October 28, 2006

Til Danmerkur í ágúst 2006.Í ágúst fór ég með Bárði tengdasyni mínum til Kristjáns sonar míns og Ásu í Danmörku. Það hittist þannig á að Halldór dóttursonur minn og Sigga voru einnig að fara til Danmerkur með börnum sínum í sömu flugvél. Hvernig fannst mér ferðin? Þetta var bara mjög fín ferð. Við sátum úti í garði og sóluðum okkur og höfðum það bara huggulegt. Myndin er af Eydísi barnabarni mínu og börnunum hennar sem heita Emma og Friðrika. Eydís og Jesper (köllum hann stundum Kasper!) gerðu sér ferð til okkar í Billund og það var mjög ánægjulegt að hitta þau.

1 Comments:

At 1:28 PM, Anonymous Anonymous said...

Hæ Afi. Já gaman ad få ykkur i heimsókn :o)
Tad vantar mynd af ömmu hjå tér, væri gaman ad geta hugsad til hennar tegar madur heimsækir siduna tina :)
hafdu tad nu gott, ég fer brådum ad hringja i tig og heira hvernig gengur.
Kvedja fra DK

 

Post a Comment

<< Home