Saturday, November 18, 2006

Haustfagnaður á HrafnistuÁ fimmtudagskvöldið var haustfagnaður á Hrafnistu. Alfa fór með mér og við áttum góða stund. Skemmtiatriðin voru fín og söngurinn með tenórunum var stórkostlegur. Við fengum flotta steik og eplaköku í eftirrétt og síðan var dansað á eftir. Við fengum okkur smá snúning við fína dansmúsík hjá Böðvari. Á myndinni er Anna Björg með mér á fagnaðinum. Það er mjög gott fólk hérna.