Monday, April 16, 2007

Ferming Söru
Um helgina fór ég í fermingarveislu hjá Söru Sigmundsdóttur, langafabarni mínu. Veislan var haldin í Glersalnum í Salarhverfinu. Þarna voru örugglega um 120 manns, gríðarlega stór og mikil veisla. Rannveig stýrði veislunni af myndarbrag og mikið var fermingarstúlkan falleg. Hér að ofan er langömmubarn Eleónóru heitinnar systur minnar frá Siglufirði, undirritaður og Sara litla, en þær eru víst vinkonur stúlkurnar.

1 Comments:

At 2:31 PM, Anonymous Anonymous said...

flott blogg afi. takk fyrir að mæta í ferminguna, :D það var gaman að sjá þig..:P kem í heimsókn bráðum..:D:)

 

Post a Comment

<< Home